Framtíðin er hér

Spjallmenni

fyrir þitt fyrirtæki

Menni léttir á þjónustuverinu með gervigreindar þjónustufulltrúa sem svarar fyrirspurnum allan sólarhringinn á yfir 100 tungumálum.

Tengingar

Léttu á þjónustuverinu með gervigreindar þjónustufulltrúa

Menni tengist við allar samskiptaleiðir og við öll helstu kerfi til að afgreiða mál

Product Features

Tenging við samskiptamiðla

Menni tengist við alla þá samskiptamiðla sem fyrirtækið þitt notar í dag, þar má nefna spjallmenni á vefsíðu, Messenger, tölvupóst, WhatsApp og fleira.

Product Features

Tenging við Bókun

Menni tengist Bókun, sem gerir gervigreindar þjónustufulltrúanum kleift að afgreiða bókanir, breyta þeim og afbóka fyrir viðskiptavini.

Tímabundið tilboð

Tryggðu þér frítt Spjallmenni í 30 daga!

Að loknum prufutíma mun Menni hafa samband vegna áframhaldandi samstarfs

30 daga prufutímabil hefst við virkjun Spjallmennis á vefsíðu

Menni sér um alla vinnuna við innleiðingu á Spjallmenninu

Innleiðingarferlið tekur ekki nema um 14 daga

Engin skuldbingin.

Ertu með spurningu?

Við erum hér til að aðstoða. Hafa samband

Viðskiptavinir

Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja

Viðskiptavinurinn í fyrsta sæti – alltaf

Hvammsvík SjóböðSkúli Mogensen - Hvammsvík

Lausnir Menni hafa sparað okkur ómældan tíma og vinnu við að svara og þjónusta þúsundir fyrirspurna með frábærum árangri.

Skúli Mogensen

Eigandi og framkvæmdastjóri

Krauma náttúruböðJónas Friðrik Hjartarson - Krauma náttúruböð

Ég er hæstánægður með samstarfið. Gervigreindarfulltrúinn okkar, hún Vigdís, skilar af sér frábærum svörum til viðskiptavina og ég lít björtum augum á framtíðina.

Jónas Friðrik Hjartarson

Framkvæmdastjóri

Go Car RentalAron Freyr Haraldsson - Go Car Rental

Nú fá viðskiptavinir svör við öllum helstu spurningum á aðeins nokkrum sekúndum í stað klukkustunda. Þessi lausn hefur gjörbreytt þjónustunni okkar og minnkað álagið á starfsfólki samskiptadeildar.

Aron Freyr Haraldsson

Markaðsstjóri

KúKú CampersÓlafur - KúKú Campers

Innleiðing Menni gekk ótrúleg vel og gaman að sjá hversu fljótt það tók að innleiða svona skemmtilega og flotta lausn. Eftir innleiðingu þarf viðskiptavinurinn ekki að bíða í röð eftir þjónustufulltrúa til að fá svör við sínum spurningum, sparar mikinn tíma og hjálpar til að betrumbæta þjónustu í gegnum spjall.

Ólafur Erling Ólafsson

Markaðsstjóri

Sérskoðun.isSkúli Sigurðsson - Sérskoðun

Innleiðingarferli lausnarinnar algjörlega “fool proof” og það hefur verið ánægjulegt að vinna með Menni teyminu.

Skúli Sigurðsson

Eigandi og meðstjórnandi

gradient corner
sparkles logo

Framtíðin er hér

Viltu fá þinn þjónustufulltrúa?

Engin skuldbinding - 30 dagar frítt