Spjallmenni
fyrir þitt fyrirtæki
Menni léttir á þjónustuverinu með gervigreindar þjónustufulltrúa sem svarar fyrirspurnum allan sólarhringinn á yfir 100 tungumálum.

Tengingar
Léttu á þjónustuverinu með gervigreindar þjónustufulltrúa
Menni tengist við allar samskiptaleiðir og við öll helstu kerfi til að afgreiða mál

Tenging við samskiptamiðla
Menni tengist við alla þá samskiptamiðla sem fyrirtækið þitt notar í dag, þar má nefna spjallmenni á vefsíðu, Messenger, tölvupóst, WhatsApp og fleira.

Tenging við Bókun
Menni tengist Bókun, sem gerir gervigreindar þjónustufulltrúanum kleift að afgreiða bókanir, breyta þeim og afbóka fyrir viðskiptavini.
Tryggðu þér frítt Spjallmenni í 30 daga!
Að loknum prufutíma mun Menni hafa samband vegna áframhaldandi samstarfs
30 daga prufutímabil hefst við virkjun Spjallmennis á vefsíðu
Menni sér um alla vinnuna við innleiðingu á Spjallmenninu
Innleiðingarferlið tekur ekki nema um 14 daga
Engin skuldbingin.
Ertu með spurningu?
Við erum hér til að aðstoða. Hafa samband
Viðskiptavinir
Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja
Viðskiptavinurinn í fyrsta sæti – alltaf
Framtíðin er hér
Viltu fá þinn þjónustufulltrúa?
Engin skuldbinding - 30 dagar frítt