Um Okkur

Menni leggur sig fram við að gera rekstur þjónustufyrirtækja skilvirkari. Markmið okkar er að bæta upplifun viðskiptavina með innleiðingu gervigreindar á öllum samskiptamiðlum. Með því að innleiða lausn Menni getur þú veitt tafarlaus svör allan sólarhringinn og þar með bætt upplifun viðskiptavinarins til muna.

Team illustration

Gervigreind Auðveldar

Nýsköpun

Nýsköpun

Við erum með puttann á púlsinum þegar það kemur að gervigreind og erum alltaf að innleiða nýja tækni í okkar lausnir.

Áreiðanleiki

Áreiðanleiki

Þegar við tökum að okkur ný verkefni þá vinnum við þau vel og vandlega. Við setjum fagmennsku í fyrsta sæti.

Snögg vinnubrögð

Snögg vinnubrögð

Það skiptir okkur máli að nýta tímann vel og að vinna skilvirkt. Öll vinna er vönduð en vinnubrögð eru snögg.

Teymisvinna

Teymisvinna

Við störfum í nánu samstarfi við okkar viðskiptavini og verkaskipting er skýr innan veggja Menni.

Gagnsæi

Gagnsæi

Við pössum að viðskiptavinir okkar viti alltaf að hverju við erum að vinna með því að taka saman skýrar skýrslur.

Öryggi

Öryggi

Okkar spjallmenni eru öll í samræmi við GDPR (persónuverndarlöggjöf), tryggja löglega og gagnsæja meðhöndlun viðkvæmra upplýsinga.

Menni Teymið

Róbert Híram

Róbert Híram

Framkvæmdastjóri IT (CTO)

Daníel Spanó

Daníel Spanó

Framkvæmdastjóri (CEO)

Ástvaldur Ari

Ástvaldur Ari

Upplýsingastjóri (CIO)

Skúli Mogensen

Skúli Mogensen

Hluthafi & Ráðgjafi

Ólafur William Hand

Ólafur Hand

Stjórnarformaður

gradient corner
sparkles logo

Framtíðin er hér

Tökum stutt spjall!

Fyrsta skrefið í ferlinu er stuttur fundur með teyminu.